Forseti og maki hennar fara til Sviss til að horfa á leik Íslands og Finnlands í Evrópuimeistaramóti í knattspyrnu kvenna. Í ferðinni mun forseti einnig hitta Íslendinga, sem búa í Sviss, og eiga fund með framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Sjá fréttatilkynningu.
Fréttir
|
01. júlí 2025
Forseti í Sviss
Aðrar fréttir
Fréttir
|
03. des. 2025
„Við getum allt sem við viljum“
Forseti afhendir Hvatningarverðlaun ÖBÍ.
Lesa frétt
Fréttir
|
01. des. 2025
Hátíðlegur fullveldisdagur
Forseti hittir nýdoktora og háskólafólk.
Lesa frétt