Forseti og maki hennar fara til Sviss til að horfa á leik Íslands og Finnlands í Evrópuimeistaramóti í knattspyrnu kvenna. Í ferðinni mun forseti einnig hitta Íslendinga, sem búa í Sviss, og eiga fund með framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Sjá fréttatilkynningu.