Forseti og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, heimsækja Kanada dagana 30. júlí til 5. ágúst í tilefni af því að í ár eru 150 ár liðin frá því að fyrsti stóri hópur Íslendinga kom til Manitoba og stofnaði „Nýja Ísland“. Forseti mun taka þátt í hátíðahöldum og viðburðum, auk þess sem forseti mun eiga fund með fylkisstjóra Manitoba. Sjá nánar í fréttatilkynningu.

Fréttir
|
29. júlí 2025
Forsetahjón heimsækja Manitoba
Aðrar fréttir
Fréttir
|
29. ágú. 2025
Skógrækt og mannrækt
Forseti ávarpar aðalfund Skógræktarfélags Íslands.
Lesa frétt
Fréttir
|
27. ágú. 2025
Merkur frumkvöðull í dýravernd
Afhjúpað upplýsingaskilti við leiði Ingunnar Einarsdóttur.
Lesa frétt