Forsetahjón taka á móti nemendum og kennurum af Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem koma siglandi til Bessastaða. Siglingin var liður í námskeiðinu Staðartengd útimenntun þar sem rík áhersla er lögð á menntunargildi þess að vera úti og læra undir beru lofti. Þar er unnið í nánu samstarfi við fagvettvang, meðal annars með reynslumiklu starfsfólki frá Siglingaklúbbnum Siglunesi í Nauthólsvík og Hrafnhildi Sigurðardóttur, kennara við Sjálandsskóla og stundakennara við Háskóla Íslands.

Fréttir
|
08. ágú. 2025
Góðir gestir sigla til Bessastaða
Aðrar fréttir
Fréttir
|
03. ágú. 2025
Viðburðir í Gimli
Forsetahjón taka þátt í hátíðarhöldum Íslendingadagsins.
Lesa frétt
Fréttir
|
02. ágú. 2025
Heimsókn á Íslendingaslóðir
Forsetahjón heimsækja Íslendingaslóðir.
Lesa frétt
Fréttir
|
01. ágú. 2025
Háskólinn og mannréttindasafn
Heimsókn í Manitobaháskóla og mannréttindasafn.
Lesa frétt