Forsetahjón tóku á móti félögum í Fornbílaklúbbi Íslands á Bessastöðum. Slógu menn á að þarna væru um 100 bílar og hátt í 200 manns. Gestum var boðið upp á léttar veitingar á hlaðinu í einstakri veðurblíðu. Forsetahjón sýndu meðal annars forsetabíl sem keyptur var í tíð frú Vigdísar Finnbogadóttur í embætti. Um er að ræða Cadillac Fleetwood Brougham frá 1990 sem er í eigu embættisins.

Fréttir
|
20. ágú. 2025
Eðalvagnar á Bessastöðum
Aðrar fréttir
Fréttir
|
19. ágú. 2025
Opið hús á Menningarnótt
Gestum gefst kostur á að sækja Bessastaði heim á laugardag.
Lesa frétt
Fréttir
|
19. ágú. 2025
Jákvætt að sækja á brattann
Forsetahjón kveðja landsliðshópinn í körfuknattleik.
Lesa frétt