• Forseti og Lars Wilhelm Cantell, nýr sendiherra Finnlands, í bókastofunni á Bessastöðum. Mynd: Sigurjón Ragnar.
  • Forsetahjón og sendiherrahjón heilsa Þórunni Sveinbjarnardóttur, forseta Alþingis. Mynd: Sigurjón Ragnar.
  • Forseti og sendiherra ásamt starfsfólki finnska sendiráðsins. Mynd: EFI.
  • Frá móttöku til heiðurs finnska sendiherranum á Bessastöðum. Mynd: Sigurjón Ragnar.
  • Lars Wilhelm Cantell, nýr sendiherra Finnlands, afhendir forseta trúnaðarbréf sitt. Mynd: Sigurjón Ragnar.
Fréttir | 04. sep. 2025

Nýr sendiherra Finnlands

Forseti tók á móti nýjum sendiherra Finnlands, Lars Wilhelm (Ville) Cantell, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Í kjölfarið ræddu forseti og sendiherra um ýmis sameiginleg hagsmunamál landanna og sóknarfæri í samstarfi Íslands og Finnlands. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar