Fréttir | 05. sep. 2025

Breskir þingmenn

Forseti á fund með tíu breskum þingmönnum á Bessatöðum þar sem rætt var um ýmis mál sem varða samskipti þjóðanna. Fyrir hópnum fór Íslandsvinurinn Fabian Hamilton en þar voru einnig Emily Thornberry, sem er formaður utanríkismálanefndar breska þingsins, og fulltrúar ýmissa flokka, svo og þingmenn frá Skotlandi og Wales.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar