Forseti stýrir fundi ríkisráðs á Bessastöðum. Á fundinum staðfesti forseti lög sem Alþingi hefur samþykkt og átti, að fundi loknum, óformlegt samtal við ráðherra um málefni líðandi stundar.
Forseti stýrir fundi ríkisráðs á Bessastöðum. Á fundinum staðfesti forseti lög sem Alþingi hefur samþykkt og átti, að fundi loknum, óformlegt samtal við ráðherra um málefni líðandi stundar.