Sex nýir sendiherrar gagnvart Íslandi afhentu trúnaðarbréf sín á Bessastöðum. Um var að ræða fr. Nguyen Le Thanh frá Víetnam, hr. David Matthew Vosen frá Ástralíu, hr. Andreas Riecken frá Austurríki, hr. Marc Vella Bonnici frá Möltu, hr. Panayiotis Kyriacou frá Kýpur og hr. Oleksí Petróvitsj Havrísj frá Úkraínu. Í kjölfarið átti hvert þeirra um sig fund með forseta.

Fréttir
|
17. sep. 2025
Nýir sendiherrar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
18. sep. 2025
Dýrmæt tengsl Íslands og Póllands
Forseti tekur á móti forseta öldungadeildar pólska þingsins.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. sep. 2025
Framtíðaraðstaða Náttúruminjasafns
Forseti heimsækir Náttúruhúsið í Nesi.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. sep. 2025
Langtímasjónarmið í umhverfismálum
Forseti í samtali á Umhverfisþingi.
Lesa frétt