Forseti tók á móti forseta öldungadeildar pólska þingsins, frú Małgorzata Kidawa-Błońska, sem er í opinberri heimsókn á Íslandi, ásamt sendinefnd pólskra öldungadeildarþingmanna. Þær ræddu meðal annars um dýrmætt framlag pólskra innflytenda til íslensks samfélags og margháttuð viðskipta- og menningartengsl landanna tveggja. Einnig voru jafnréttismál og varnarmál til umræðu, sem og samvinna landanna tveggja á vettvangi NATÓ og EES.

Fréttir
|
18. sep. 2025
Dýrmæt tengsl Íslands og Póllands
Aðrar fréttir
Fréttir
|
16. sep. 2025
Framtíðaraðstaða Náttúruminjasafns
Forseti heimsækir Náttúruhúsið í Nesi.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. sep. 2025
Langtímasjónarmið í umhverfismálum
Forseti í samtali á Umhverfisþingi.
Lesa frétt