• Forseti ásamt stofnfélögum og fyrrverandi og núverandi formönnum Þroskaþjálfafélags Íslands. Ljósmynd: Kristinn Ólafsson.
Fréttir | 02. okt. 2025

Þroskaþjálfafélag Íslands 60 ára

Forsetahjón tóku á móti félögum í Þroskaþjálfafélagi Íslands (ÞÍ) á Bessastöðum í tilefni af 60 ára afmæli félagsins og Alþjóðlegum degi þroskaþjálfa, sem er 2. október. Við þetta tækifæri afhenti forseti stofnfélögum og fyrrverandi formönnum ÞÍ gullmerki fyrir hönd félagsins. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar