• Forseti og utanríkisráðherra Palestínu á Bessastöðum. Ljósmynd: EFI.
Fréttir | 10. okt. 2025

Utanríkisráðherra Palestínu á Bessastöðum

Forseti átti fund á Bessastöðum með dr. Varsen Aghabekian, utanríkisráðherra Palestínu. Þær ræddu um ástandið á Gaza og Vesturbakkanum og hvernig koma megi á varanlegum friði. Ráðherrann er í heimsókn á Íslandi í boði utanríkisráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar