Þrír nýir sendiherrar gagnvart Íslandi afhentu trúnaðarbréf sín á Bessastöðum. Um var að ræða fr. Abigail Kwashi frá Ghana, hr. Ľubomír Čaňo frá Slóvakíu og hr. Hellmut Lagos Koller frá Chile. Í kjölfarið átti hvert þeirra um sig fund með forseta.
Fréttir
|
22. okt. 2025
Þrír nýir sendiherrar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
24. okt. 2025
Kveðja frá Namibíu
Lucia Witbooi varaforseti Namibíu minnist Kvennafrídagsins.
Lesa frétt
Fréttir
|
24. okt. 2025
Kveðja frá Kósovó
Vjosa Osmani forseti Kósovó minnist Kvennafrídagsins.
Lesa frétt
Fréttir
|
24. okt. 2025
Kveðja frá Barbados
Sandra Mason, forseti Barbados minnist Kvennafrídagsins.
Lesa frétt