Forseti stýrði fundi ríkisráðs á Bessastöðum á næstsíðasta degi ársins. Á fundinum staðfesti forseti lög sem Alþingi hefur samþykkt en einnig var á dagskrá óformlegt samtal við ráðherra um málefni líðandi stundar þar sem sérstök áhersla var lögð á stöðu og líðan barna og ungmenna.
Fréttir
|
30. des. 2025
Rætt um velferð barna og ungmenna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. des. 2025
„Verið áfram forvitin“
Forseti ávarpar útskriftarhátíð Hringsjár.
Lesa frétt