Fréttir | 11. jan. 2026

Breytingar í ríkisstjórn

Forseti Íslands stýrði fundi ríkisráðs á Bessastöðum. Þar samþykkti forseti breytingar í ráðherrahópi ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Guðmundur Ingi Kristinsson óskaði eftir lausn frá embætti vegna veikinda. Inga Sæland tók við embætti Guðmundar Inga sem mennta- og barnamálaráðherra og Ragnar Þór Ingólfsson tók við embætti Ingu sem félags- og húsnæðismálaráðherra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar