Forsetahjón sóttu landsleik Íslands og Ítalíu á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Leikurinn var háður í Kristianstad og bar lið Íslands sigur úr býtum með nokkrum yfirburðum. Janus Daði Smárason var valinn besti leikmaður vallarins og afhenti forseti honum viðurkenningu mótshaldara að leik loknum.
Fréttir
|
16. jan. 2026
Evrópumótið í handknattleik hafið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
21. jan. 2026
Falsað efni sem ber að varast
Gervigreind nýtt í annarlegum tilgangi.
Lesa frétt