Forseti Íslands tók þátt í sófaspjalli um heilbrigðismál við opnun Læknadaga í Hörpu. Aðrir þátttakendur í samtalinu voru Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, og Bogi Ágústsson fyrrum fréttamaður á RÚV. Þau ræddu meðal annars um áskoranir í geðheilbrigðisþjónustu, málefni aldraðra, gildi forvarna og mikilvægi almennrar lýðheilsu. Forseti gat þess að mörg þeirra verkefna sem hún og maki hennar hefðu lagt áherslu á síðan hún tók við embætti mætti tengja slagorðinu: „Heilbrigt Ísland“.
Fréttir
|
19. jan. 2026
Heilbrigt Ísland
Aðrar fréttir
Fréttir
|
21. jan. 2026
Falsað efni sem ber að varast
Gervigreind nýtt í annarlegum tilgangi.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. jan. 2026
Evrópumótið í handknattleik hafið
Forsetahjón sækja landsleik Ísland og Ítalíu.
Lesa frétt