Opið hús var á Bessastöðum á Menningarnótt frá klukkan tvö til sex. Forsetahjón tóku þá á móti gestum en einnig annaðist hópur nemenda í sagnfræði við Háskóla Íslands leiðsögn um Bessastaðastofu, móttökusal og bókasafn.

Fréttir
|
23. ágú. 2025
Gestkvæmt á Menningarnótt
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. ágú. 2025
Eðalvagnar á Bessastöðum
Forsetahjón taka á móti Fornbílaklúbbi Íslands.
Lesa frétt
Fréttir
|
19. ágú. 2025
Opið hús á Menningarnótt
Gestum gefst kostur á að sækja Bessastaði heim á laugardag.
Lesa frétt