Ríkisheimsókn til Finnlands
Myndasafn frá tveggja daga ríkisheimsókn til Finnlands þar sem farið var bæði til Helsinki og Espoo. Gestgjafar forsetahjóna í Finnlandi voru forseti Finnlands, Alexander Stubb, og eiginkona hans, Suzanne Innes-Stubb. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tók einnig þátt í dagskrá heimsóknarinnar ásamt opinberri sendinefnd og viðskiptasendinefnd. Ljósmyndir: Karl Vilhjálmsson og Finnska forsetaskrifstofan.











































