Fréttapistill | 21. apr. 2025

Fráfall páfa

Ég deili einlægum samúðarkveðjum vegna fráfalls Frans páfa. Heimurinn hefur misst mikilvægan leiðtoga sem hafði kærleika og umhyggju fyrir þeim sem minnst mega sín ávallt í fyrirrúmi og hvatti til ábyrgrar forystu. Megi þær áherslur lifa áfram í verkum okkar allra 🕊️

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 21. apríl 2025.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar