Notkun fótspora

Skrifstofa forseta Íslands vekur athygli á að þegar farið er inn á vefsíðuna forseti.is vistast fótspor (e. cookies) í tölvu notandans. Markmið fótspora er að bæta notandaupplifun með því að halda til haga upplýsingum um heimsóknir á vefsíðuna og um kjörstillingar notandans, svo sem tungumál.

Flestir vafrar taka sjálfvirkt við fótsporum en ef þú vilt getur þú hindrað að vafrinn þinn taki við þeim. Þú getur fundið út í hjálparkerfi vafrans hvernig það er gert.

Vefmælingar

Vefkerfið forseti.is notar Google Analytics til að fylgjast með notkun og þannig er aflað upplýsinga um hvaða efni vefnotendur skoða mest. Með þessum upplýsingum má laga vefsíðuna betur að þörfum notenda. Gögnin sem send eru frá vefnum forseti.is til Google Analytics í þessu skyni eru ópersónugreinanleg.

SSL skilríki

Vefurinn forseti.is notar SSL-skilríki til að varna því að óprúttnir aðilar komist yfir gögn sem eru send í gegnum hann. Öll gögn sem send eru til vefjarins eða frá honum eru dulrituð í öryggisskyni.

Hlekkir

Á vefinn forseti.is eru oft settir hlekkir á aðrar vefsíður og ber skrifstofa forseta ekki ábyrgð á efni þeirra síðna né öryggi notenda þegar farið er af forseti.is. Skrifstofa forseta ber ekki heldur ábyrgð á efni vefsíðna sem birta hlekki sem vísa á vefinn forseti.is.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar