Skrifstofa forseta Íslands
Embætti forseta Íslands rekur skrifstofu í Reykjavík. Meðal verkefna hennar er að vera forseta til aðstoðar við störf hans, annast skipulag viðburða og heimsókna, svara erindum fyrir hönd forseta og sjá um húsnæði embættisins.
Skrifstofa forseta er til húsa á Sóleyjargötu 1 í Reykjavík (gengið er inn frá Fjólugötu). Þar er opið alla virka daga frá kl. 09:00-17:00. Á skrifstofunni vinna að jafnaði 5 starfsmenn.
Áritun, netfang, sími
Póstfang: Sóleyjargata 1, 101 Reykjavík
Netfang: forseti @ forseti.is
Sími: 540 4400
Starfsfólk forsetaembættisins
Örnólfur Thorsson, forsetaritari | oth @ forseti.is |
Árni Sigurjónsson, skrifstofustjóri | arni @ forseti.is |
Birna Þórunn Pálsdóttir, fjármálastjóri | birna @ forseti.is |
Friðbjörn B. Möller, umsjónarmaður fasteigna (Bessastöðum) | fridbjorn @ forseti.is |
Harpa Dögg Magnúsdóttir, móttökufulltrúi | harpa @ forseti.is |
Heiðrún Kristjánsdóttir, móttökufulltrúi | heidrun @ forseti.is |
Helga Kr. Einarsdóttir, ráðsmaður (Bessastöðum) | helga @ forseti.is |
Ingimar Ingimarsson, staðarhaldari (Bessastöðum) | ingimar @ forseti.is |
Ríkarður Már Ríkarðsson, bílstjóri | rikki @ forseti.is |
Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur | una @ forseti.is |
Helga Einarsdóttir hefur umsjón með Bessastaðakirkju.