Húsnæði embættis forseta Íslands

Embætti forseta Íslands rekur forsetasetrið á Bessastöðum, Bessastaðakirkju og skrifstofu forseta á Sóleyjargötu í Reykjavík.

Hér má lesa nánar um þau húsakynni sem ofar eru talin: Bessastaðir, Bessastaðakirkja, Sóleyjargata 1. Að auki er gestahús forseta á Laufásvegi í umsjá embættisins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar