Embætti forseta Íslands

Embætti forseta starfar eftir ákvæðum í stjórnarskrá lýðveldisins og rekur skrifstofu sem hefur það meginhlutverk að aðstoða forseta við verkefni hans.

Skrifstofa forseta er til húsa að Sóleyjargötu 1 í Reykjavík. Hér má lesa nánar um aðsetur, síma, starfsmenn, og fjármál skrifstofunnar sem og lagalega umgerð embættisins. Einnig eru hér upplýsingar um skjaldarmerki og fána forseta Íslands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar