Fréttir | 05. sep. 2019

ENABLE

Forsetafrú, Eliza Reid, tekur á móti verkefnahópnum Nord Plus-ENABLE á Bessastöðum. Í verkefninu eru skilgreindir nokkir minnihlutahópar sem taldir eru eiga erfiðara en aðrir með að fóta sig í samfélagi framtíðar, hópar eins og ungt fólk, konur, innflytjendur, fatlaðir og 55 ára og eldri. Verkefninu  “ENABLE “ er ætlað að takast á við þessa staðreynd með því að sýna sterka einstaklinga sem gætu tilheyrt umræddum hópum á jákvæðan, hvetjandi og uppbyggilegan hátt.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar