• Forseti ásamt Guðna Páli Pálssyni, skipuleggjanda Mýdalshlaupsins.
Fréttir | 13. maí 2023

Mýrdalshlaupið

Forseti flytur ávarp og afhendir verðlaun eftir Mýrdalshlaupið. Hlauparar í tíu kílómetra hlaupi héldu upp á Reynisfjall og þeir sem hlupu hálft maraþon héldu einnig upp á Höttu og svo til baka að Vík í Mýrdal. Einnig var boðið upp á skemmtiskokk. Í ávarpi sínu minnti forseti á mikilvægi hreyfingar fyrir líkama og sál, en allt eftir getu og vilja hvers og eins. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar