Fréttir | 01. sep. 2016

Landvinningar íslenskra bókmennta

Forsetafrú á fund með Hrefnu Haraldsdóttur, stjórnarformanni Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Rætt var um verkefni miðstöðvarinnar, landvinninga íslenskra rithöfunda í ýmsum löndum og mikilvægi öflugra þýðenda á ólík tungumál.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar