Fréttir | 08. sep. 2016

Móttaka til heiðurs keppendum

Forseti býður til móttöku í Rio de Janeiro til heiðurs íslensku keppendunum á Paralympics leikunum sem nú standa yfir. Viðstaddir voru auk íþróttafólksins, fararstjórar og liðsstjórar, aðstoðarfólk og aðstandendur keppenda auk forystumanna Íþróttabandalags fatlaðra og fulltrúa fyrirtækja sem stutt hafa íslensku sveitina. Mynd.