Fréttir | 10. sep. 2016

Forsetafrú ræsir Globeathon hlaupið

Eliza Reid forsetafrú ræsir Globeathon hlaupið í Nauthólsvík. Þetta hlaup er liður í alþjóðlegu átaki til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Að atburðinum stóðu Líf - styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans og Krabbameinsfélagið og í tengslum við hlaupið var safnað fjárframlögum til að fegra umhverfið á göngudeild krabbameinssjúklinga. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar