Fréttir | 03. okt. 2016

Safnið á Hnjóti

Forseti skoðar minjasafnið á Hnjóti í Vesturbyggð sem Egill Ólafsson og fleiri byggðu upp og hefur nú meðal annars að geyma fjölmarga gripi, sem tengjast atvinnuháttum fyrri tíðar, og sýningu um björgunarafrekið við Látrabjarg 1947.