Fréttir | 04. okt. 2016

Brjánslækur

Forseti skoðar Surtarbrandssafnið í gamla bænum á Brjánslæk og þiggur þar veitingar í boði kvenfélags sveitarinnar. Halldóra Ragnarsdóttir og Jóhann Pétur Ágústsson, bændur á Brjánslæk, sýndu forseta kirkjuna á staðnum og fjárhús og greindu frá búskap sínum og áætlunum um aukna starfsemi á bænum, svo sem á sviði ferðaþjónustu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar