Fréttir | 08. okt. 2016

Frú Ban Soon-taek

Eliza Reid forsetafrú fylgir frú Ban Soon-taek, eiginkonu Ban Ki-moon framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í sérstakri dagskrá þar sem henni voru kynntir þættir í íslenskri heilbrigðisþjónustu, umönnun barna og aðstaða einhverfra auk þess sem fjallað var um stöðu kynjajafnréttis á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar