Fréttir | 02. des. 2016

Múrbrjóturinn

Forsetafrú afhendir Múrbrjótinn, viðurkenningu Landssamtakanna Þroskahjálp. Í ár hlaut Myndlistaskólinn í Reykjavík viðurkenninguna fyrir diplómanám í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun sem skólinn hleypti af stokkum haustið 2015.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar