Fréttir | 15. jan. 2017

Handbolti í Frakklandi

Forseti horfir á landslið Íslands í handknattleik karla gera jafntefli við Túnisbúa á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Forseti ræddi jafnframt við forystufólk handknattleikshreyfingarinnar í Túnis um vöxt íþróttarinnar þar og leiðir til að efla hana enn frekar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar