Fréttir | 14. feb. 2017

Sendiherra Marokkós

Forseti tekur á móti sendiherra Marokkó, Lamia Radi, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um stöðu mála í Marokkó og nauðsyn þess að ríki heims stæðu saman um almenn mannréttindi og veittu viðnám gegn öfgum íslamista. Einnig var minnst á möguleika á auknu samstarfi Íslands og Marokkó, til dæmis á sviði fiskveiða og fiskvinnslu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar