Fréttir | 05. mars 2017

Listhlaup á skautum

Forseti Íslands afhendir verðlaun á opna Norðurlandamótinu í listhlaupi á skautum sem haldið er í Egilshöll í Reykjavík. Í kvennaflokki vann Carolina Kostner frá Ítalíu; í karlaflokki bar Frakkinn Chafik Besseghier sigur úr býtum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar