Fréttir | 21. mars 2017

Hátíðarkvöldverður í Osló

Forseti og forsetafrú sátu hátíðarkvöldverð í boð Haraldar fimmta Noregskonungs og Sonju drottningar í Konungshöllinni í Osló í kvöld. Kvöldverðurinn var hluti af ríkisheimsókn forseta til Noregs og flutti hann við þetta tækifæri ræðu, konungi til heiðurs, sem hér má lesa á íslensku og hér á norsku (presidentens bordtale i norsk oversettelse).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar