Fréttir | 21. apr. 2017

Lions á Íslandi

Forseti Íslands er gerður að Melvin Jones félaga Lionshreyfingarinnar. Forseta hlotnaðist þessi heiður þegar hann var við setningu fjölumdæmis– og umdæmisþings Lions á Íslandi í Neskirkju í Reykjavík. Forseti Íslands er verndari Lions á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar