Fréttir | 25. apr. 2017

Fánadagur Færeyja

Forseti sækir hátíð Færeyinga á Íslandi í tilefni af fánadegi Færeyja. Samkomuna sótti einnig lögmaður Færeyja, Aksel V. Johannesen, sem verður gestgjafi forseta við heimsókn hans og forsetafrúar til Færeyja í næsta mánuði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar