Fréttir | 05. maí 2017

Rómarsáttmálinn

Forseti flytur ávarp á hátíðarviðburði í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá undirritun Rómarsáttmálans. Sendinefnd ESB á Íslandi og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands stóðu að viðburðinum. Ræða forseta, ræðan á ensku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar