Fréttir | 19. ágú. 2017

Opið hús

Opið hús var á þjóðhöfðingjasetrinu í dag. Fjöldi fólks gerði sér ferð þangað í blíðviðri, gekk um húsakynnin og heilsaði upp á forseta og forsetafrú. Myndir frá viðburðinum má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar