Fréttir | 21. sep. 2017

Heimsókn til Jórdaníu

Forsetafrú er þessa daga í heimsókn í Jórdaníu. Þar sækir hún meðal annars heim flóttamannabúðir og SOS-barnaþorp. Forsetafrú á einnig fundi með fulltrúum þarlendra stjórnvalda og samtakanna UN Women.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar