Fréttir | 11. okt. 2017

Sendinefnd frá Barrow

Forseti á fund á Bessastöðum með fulltrúum Ukpeagvik Inupiat Corporation, félagi íbúa í Barrow á norðurströnd Alaska. Félagið stendur í margskonar atvinnustarfsemi á ýmsum stöðum en meginmarkmið hennar er að standa vörð um hag íbúa í Barrow þar sem búa um 5000 manns. Á fundinum var m.a. rætt um álitamál sem tengjast togstreitu milli atvinnurekstrar og náttúruverndar og um samgöngubætur og ferðamennsku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar