Fréttir | 14. okt. 2017

Kanada og norðurslóðir

Forseti á fund með Stéphane Dion, sendiherra Kanada í Þýskalandi og sérlegum erindreka gagnvart Evrópusambandinu, og Carolyn Bennett, ráðherra frumbyggjamála og norðurslóða. Rætt var um sameiginlegta hagsmuni Kanada, Íslands og annarra ríkja á norðurslóðum, möguleika á auknum siglingum og iðnaði þar og nauðsyn þess að sjálfbærni og náttúruvernd séu höfð að leiðarljósi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar