Fréttir | 14. nóv. 2017

Dropinn

Forseti tekur á móti félögum í Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki.Félagið vill fræða fólk um þennan sjúkdóm og eyða meðal annars þeim misskilningi að öll sykursýki eigi rætur að rekja til lífsstíls eða mataræðis. Sú er alls ekki raunin. Þá aflar félagið fjár til að reka árlegar sumarbúðir fyrir börn og unglinga með sykursýki.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar