Fréttir | 28. nóv. 2017

Kvenskörungar

Forsetahjón taka á móti fulltrúum á heimsþingi alþjóðasamtaka kvenna í stjórnmálum, WPL (Women Political Leaders). Nær 500 manns sækja þingið og dagskrá þess má sjá hér. Alþingi og ríkisstjórn Íslands standa að viðburðinum ásamt WPL.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar