Fréttir | 13. sep. 2017

Sjávarfang

 

Forseti flytur ávarp á ráðstefnunni World Seafood Congress. Ráðstefnan var haldin 10.-13. sept. og sóttu hana um fimm hundrað manns, flestir utan úr heimi. Horft var til framtíðar og þeirrar miklu tækniþróunar sem einkennir sjávarútveg á Íslandi og um víða veröld.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar