Fréttir | 11. jan. 2018

Fræðslunetið á Suðurlandi

Forseti afhendir styrki og viðurkenningar. Við hátíðlega athöfn á Selfossi afhenti forseti styrki úr Vísinda- og rannsóknasjóði Suðurlands fyrir árið 2017. Tveir hlutu styrki að þessu sinni, meistaranemarnir Sigríður Jónsdóttir og Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir. Þá hlaut Sigurður Sigursveinsson Menntaverðlaun Suðurlands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar