Fréttir | 01. mars 2018

Doktorsnám og atvinnulíf

Forseti flytur ávarp á morgunverðarfundi Háskóla Íslands um þau tækifæri sem felast í doktorsnámi og rannsóknum, og samstarf fræðasamfélags og atvinnulífs. Í ávarpi sínu minnti forseti mikilvægi þeirrar samvinnu en jafnframt grunngildi allra vísindarannsókna, akademískt frelsi og sjálfstæði.

Ávarpið og framlag annarra ræðumanna má horfa á hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar