Fréttir | 15. feb. 2018

Sjónvarpsviðtal

Forseti ræðir við sjónvarpskonuna Beata Nicholson í þætti hennar "Eldhús Beötu". Rætt var um samskipti Íslands og Litháens, stuðning Íslendinga við baráttu Litháa fyrir endurheimt sjálfstæðis og þá gagnkvæmu lærdóma sem þjóðirnar gætu dregið, m.a. með tilliti til baráttunnar gegn fíkniefnaneyslu ungmenna, varðveislu tungumála með takmarkaða útbreiðslu og ferðaþjónustu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar