Fréttir | 17. feb. 2018

Samúðarkveðja

Forseti færir Margréti Danadrottningu samúðarkveðjur við fráfall Hinriks prins, eiginmanns hennar. Forseti Íslands ritaði nafn sitt í minningarbók í Amalíuborgarhöll og færði þar drottningu og fjölskyldu hennar samúðarkveðjur fyrir hönd sína, eiginkonu sinnar og íslensku þjóðarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar